20% Af fysrtu kaupum
Veljum Grænt
Við gerum okkar besta til að minnka kolefnissporið okkar með því að nota endurnýtt efni í vörunum okkar ásamt því að nota endurnýttar pakkningar. Við erum mjög spennt fyrir því að geta boðið uppá hágæða aðhaldsfatnað með þægindin í fyrirrúmi með minni áhrif á jörðina.
Með því að velja BodySuit geturu verið viss um það að þú sért að velja hágæða vörur og að þú sért að leggja þitt á mörkum fyrir betra umhverfi