20% Af fysrtu kaupum
Skilaréttur
Skilaréttur
- Skilaréttur gildir 14 daga frá því pöntunin er komin á valdan afhendingarstað.
- Ekki er hægt að skila lagersölu vörum, en möguleiki að skipta um stærð ef hún er til.
- Til að geta skilað vöru þarf hún að vera:
- Í upprunalegu ásigkomulagi
- Ónotuð
- Með framleiðslu- eða verðmiða.
- Val er um að fá inneign eða endurgreitt þegar vöru er skilað, pantanir greiddar með inneign eru ekki endurgreiddar.
- Til að skila eða skipta vöru þarf að senda okkur mail á bodysuit.iceland@gmail.com
Ef viðskiptavinur velur að skipta um vöru, þá verður haft samband við hann þegar að varan er tilbúin til afhendingar - Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur
Útsölu og tilboðsvörur
-
14 daga skilaréttur er á útsöluvöru sem keypt er í netverslun. Verðið á vörunni miðast við daginn sem henni er skilað.
- Ef um sértilboð er að ræða eins og 3 fyrir 2 tilboð er aðeins hægt að skipta vöru yfir í aðra útöluvöru á sama eða minna verði.
Gölluð vara
- Ef kaupandi kaupir gallaða vöru skal senda tilkynningu með mynd um leið og galli kemur fram í vöru á netfangið: bodysuit.iceland@gmail.com
- Ef varan er gölluð þá er hægt að fá endurgreitt, skipta í aðra vöru eða fá inneignarnótu.
- Um rétt kaupenda vegna galla vísast til laga um neytendakaup nr. 48/2003.
Endurgreiðsla
- Endurgreiðsla fer fram eftir að starfsmaður netverslunar BodySuit hefur móttekið vöruna frá kaupanda. Þegar vara hefur verið móttekin og hún verið skoðuð er kaupanda sendur tölvupóstur þar sem viðkomanda er tilkynnt að varan sé móttekin.
- Ef að endurgreiðslan er samþykkt fer hún fram eins og upprunalega var greitt fyrir vöruna, er greiðsla felld niður á kort, netgíró, pei eða millifært inná kaupanda. Endurgreiðslan skal berast kaupanda innan nokkurra daga.
- Ef kaupandi hefur ekki fengið endurgreiðslu innan 10 daga frá staðfestingarpósti um samþykki endurgreiðslu þá skal viðkomandi hafa samband við vefverslunina á netfangið: bodysuit.iceland@gmail.com