20% Af fysrtu kaupum
Shaper línan
Shaper línan er hönnuð til þess að veita gott aðhald og móta líkamann.
Efnið er mjúkt og teygjanlegt, gert úr Sensil® Nylon 6.6 sem er mun sterkara og þæginlegara efni en venjulegt nylon.
Sensil® tryggir gæði, þægindi og teygjanleika sem gerir það besta kostinn fyrir aðhaldsfatnað